Um félagið

Lokbrá – félag fólks með drómasýki
var stofnað í september árið 2014. 

Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru drómasýki með því að veita þeim og fjölskyldum þeirra stuðning og að stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi, meðal annars með reglulegum fundum og útgáfu fræðsluefnis. 

Stjórn félagsins:

Sandra Borg Bjarnadottir, formaður
Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir
Anna Guðrún Erlingsdóttir
Christina Maxine Goldstein

Hafa samband: dromasyki@dromasyki.is

Nýjir meðlimir: Smelltu hér til að skrá þig í félagið!