Hlutverk og framtíðarsýn
Lokbrá – félag fólks með drómasýki
Félagið var stofnað í september árið 2014.
Tilgangur félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru drómasýki með því að veita þeim og fjölskyldum þeirra stuðning ásamt því að stuðla að öflugri félags- og fræðslustarfsemi, meðal annars með reglulegum fundum og útgáfu fræðsluefnis.
Félagið tekur einnig vel á móti einstaklingum sem greinast með svefnsjúkdóminn Idiopathic Hypersomnia.
Stjórn félagsins 2019:
Sandra Borg Bjarnadottir, formaður
Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir
Anna Guðrún Thorlacius Erlingsdóttir
Nýjir meðlimir: Smelltu hér til að skrá þig í félagið!