Algeng hugtök

Hypnagogic hallucinations - svefnhöfgaofskynjanir

Ofskynjanir sem koma einungis þegar viðkomandi er í einskonar ástandi á milli svefns og vöku

 

REM-svefn - draumsvefn

REM stendur fyrir Rapid Eye Movement og er eitt af stigum svefnhringsins

 

Cataplexy - slekjukast

snögg lömun á vöðvum sem koma í kjölfar geðshræringar eða sterkra tilfinninga

 

Sleep attack - svefnflog

óstjórnleg þreytuköst

 

Sleep paralysis - svefnlömun eða svefnrofalömun

Þegar viðkomandi vaknar í ástandi þar sem hann getur ekki hreyft sig en er samt meðvitaður um sjálfan sig og umhverfið.