Ráðgjöf og stuðningur
Er ég með drómasýki?
Þótt að óstjórnleg svefnköst séu algengasta einkennið, þurfa mörg önnur einkenni að vera til staðar til að hægt sé að greina drómasýki. Hér eru upplýsingar fyrir þá sem telja sig vera með drómasýki.
Spurningar og svör
Drómasýki er flókinn sjúkdómur og það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig hann virkar. Hér eru algengar spurningar og svör við þeim.
Hugtök og þýðingar
Fræðsluefni á íslensku er að skornum skammti og margir leita af fræðsluefni á ensku. Hér er listi yfir algeng hugtök tengjast drómasýki á einn eða annan hátt og útskýringar á þeim.
Fræðsluefni
Gagnlegt getur verið að hafa fræðsluefni til útprentunar. Hér söfnum við saman efni sem hefur verið þýtt yfir á íslensku.
Hlekkir
Hér má finna hlekki á ýmsar vefsíður með fróðleik um drómasýki.
Reynslusögur
Lokbrá hefur verið að safna saman reynslusögum um líf einstaklinga með drómasýki, hvernig einkennin koma fram, hvaða áhrif þau hafa á lífið og hvaða meðferðir reynast gagnlegar.